Fallvarnarbelti P81

Vandað fallvarna og sigbelti sem hannað er svo þægilegt sé að vera í beltinu við vinnu til lengri tíma. Beltið er með 3 festipunktum á bringu, baki og við mjaðmir og festipunkt fyrir staðsetningarlínur. Beltið er með mörgum festipunktum fyrir verkfæri.
Einfallt að fara í og úr belti og auðvelta að stilla fyrir stærð.
Púðar á baki, öxlum, við mjóbak og við læri.
Ál smellur til að festa belti.
Stillanlegt fyrir stæðir.
Þrír festipunktar, bak, brjóst og mjaðmir.
Þyngd: 1650 grömm

29.900 kr.

Availability: Á lager

Vörunúmer: pt p81 Vöruflokkar: ,
is_ISIcelandic

Add Your Heading Text Here