Rusla-rennur fyrir vinnusvæði

Höfum bæði til leigu og sölu rusla-rennur frá Hammerlin. Rennurnar eru gerðar úr höggþolnu polyprpylene plastefni. Afar einfalt er að koma rennunum fyrir og taka niður, hvort sem er upp á þökum, út af svölum eða gluggum eða við vinnupalla. Mismunandi festing-brakket frá framleiðand er notað við mismunandi aðstæður. Rennurnar koma í 1 metra einingum sem ganga saman og hanga einingarnar hver í annarri á keðjum.

Íhlutir fyri ruslarennur