Plettac Pallakerfi
Plettac rörapallakerfi er eitt mest selda vinnupalla kerfi í Evrópu, Kerfið er bæði vandað og einfalt en býður jafnframt upp á ótal möguleika við uppsetningu. T.d er hægt að breikka dekk á ákveðnum hæðum án þess að breikka allann pallinn. Eins er möguleiki á að breikka pallinn nær húsi þegar t.d er verið að koma fyrir vinklum og einangrun fyrir utanhús klæðninar. Breikkunin er svo fjarlægð þegar hafist er handa við að klæða. Stigahús eru til við pallana. Að nýta þann möguleika auðvaldar aðgengi til mun og þar með eykur afköst. Dekkin eru til í mörgum mismunadi lengdum og rammar í mismundandi hæðum sem gerir uppsetningar möguleika mjög fjölbreytta.
Endilega hafið samband til að frá frekari upplýsingar um plattac vinnupalla.
It seems we can't find what you're looking for.