Ál-hjólapallar | Hjólapallar | Pallaleiga | Vinnupallar

Ál-hjólapallar

Höfum til sölu og leigu afar vandaða Hollenska ál-hjólapalla frá Euroscaffold. Pallarnir standast kröfur EN1004 og EN1298 staðla
Pallarnir eru til í hefðbundnu kerfi með handriðum og skástífum. Einnig eigum við “quick-safe” útfærslu þar sem stífur og handrið eru í einu stykki. Þannig koma handrið upp áður en fólk fer upp á pallagólfin. Pallarnir eru einnig til í stigahús útfærslu. Hafið samband og fáið tilboð í þá útfærslu sem ykkur hentar.

Breidd; 0,75 og 1,35 metrar
Lengd; 1,9 og 2,50 metrar
Burðargeta; 200 kg á pallagólf
Hámarks vinnnuhæð; 14 metar.

Aukahlutir; stuðningsstífur, táborð

 

Vöruflokkar:
is_ISIcelandic

Add Your Heading Text Here