Áltrappa, stigi og pallur Opti+Pro
Samanbrótanlegur stigi, trappa og pallur.
– Málað ál til að minnka óhreinindi
– Lausar plötur til að breyta milli þrepa eða palls
Hægt að nota í 5 mismunandi stillingum
– Stigi (stillanleg hæð)
– Trappa (stillanleg hæð)
– Trappa í mishæð
– Stigi með fjarlægðarstífu t.d. við stórann þakkant
– Vinnupallur (Flötur: 0,3 x 1,4 m)
Mesta standhæð í stiga: 2,45 m
Mesta standhæð í tröppu: 1,08 m
Mesta standhæð á palli: 90 cm
Mesta fjarlægð frá húsvegg: 90 cm
Stærðarmál í flutning: 94 x 81 x 37 cm
Þyngd: 16,7 kg
119.990 kr.
Availability: Á lager
Vörunúmer: ct 510853 Vöruflokkar: Sérstakir stigar og tröppur, Tröppur og stigar