Já krakkar mínir, nú er heldur betur tilefni til þess að láta sig hlakka til.
Fimmtudaginn 25.maí næstkomandi verður VORVEISLA VINNUPALLA, stundum kallað pallapartý Vinnupalla, frá 11:30 – 13:30
Í boði verða grillaðir hamborgarar og drykkir, skemmtilegt fólk (þó við segjum sjálf frá) fult af skemmtilegu dóti til að skoða og STÚTFULL búð af alskonar spennandi stigum, tröppum og vinnupöllum hverskonar ásamt loftlausum hjólbörum af betri gerðinni.
Okkar eigin Ómar Úlfur kemur frá X977
og við stillum upp alskonar skemmtilegheitum
Kíktu til okkar í hádegismat og vörukynningu 25.maí frá 11:30 – 13:30